Viðar Eggertsson
höfundur þessa pistla er:
- leikstjóri
- leiklistarstjóri Útvarpsleikhússins
og dagskrárgerðarmaður hjá Rás 1.
Einnig er hann:
- formaður Leiklistarsambands Íslands
- sérstakur ráðgjafi stjórnar Alþjóða leikhúsmálastofnunarinnar, ITI-UNESCO
- fulltrúi Íslands í stjórn Norðurlandahússins í Færeyjum
- í stjórn Norræna leiklistarsambandsin, NTU